22.9.2017 | Menningarmánuðurinn október 2017 – Dagskrá mánaðarins

Forsíða » Fréttir » Menningarmánuðurinn október 2017 – Dagskrá mánaðarins

image_pdfimage_print

Dagskrá menningarmánaðarins október er nú aðgengileg á heimasíðunni ásamt skemmtilegri litabók sem verður send inn á öll heimili í Sveitarfélaginu Árborg. Fjöldi áhugaverðra viðburða er í mánuðinum sem byrjar strax 30. september í Húsinu á Eyrarbakka. Hver viðburðinn rekur svo annan fram í nóvember og ættu allir að finna eitthvað áhugavert við sitt hæfi. Hluti af dagskrá menningarmánaðarins er til að minnast 70 ára afmæli Selfosskaupstaðar og 120 ára afmæli Eyrarbakka og verður það gert með tónleikum, sögum og fleiri uppákomum. Sjá má dagskránna hér að neðan en eins og áður sagði verður henni dreift inná öll heimili í sveitarfélaginu í næstu viku:

Menningarmánuðurinn október 2017 – dagskrá

Litabók ásamt dagskrá menningarmánaðar