4.9.2017 | Menningarmánuðurinn október 2017

Forsíða » Fréttir » Menningarmánuðurinn október 2017

Frá menningarkvöldi um Stokkseyrardísu árið 2017

image_pdfimage_print

Menningarmánuðurinn október verður haldin hátíðlegur áttunda árið í röð í Sveitarfélaginu Árborg. Nú í ár verða viðburðirnir fjölbreyttir líkt og endranær en helstu viðburðir eru Skálakvöld í Tryggvaskála, tónleikar, upplestrar og sögukvöld. Dagskrá hátíðarinn er í mótun og mun liggja fyrir í byrjun næstu viku. Áhugasamir sem eru með viðburði í mánuðinum geta tengt sinn viðburð við hátíðina og er hægt að senda upplýsingar á bragi@arborg.is eða hringja í síma 480-1900.
Bætum við viðburðum í dagskrána út september.