20.10.2019 | Menningarmánuðurinn október

Forsíða » Fréttir » Menningarmánuðurinn október

image_pdfimage_print

Vikan bíður uppá kvöldvöku með Skátafélagi Fossbúa, þar sem Sólheimaskátar verða sérstakir heiðursgesti. Fyrri hluta sögustundar um Ungmennafélag Selfoss, UMFS í 83 ár. Opnun menningarhús í Gimli, BrimRót með loppumarkaði, sýningu, tónleikum í Knarrarósvita og BrimRót og leiksmiðju Leikfélags Selfoss. Góða skemmtun!

Nánar um Menningarmánuðinn október – Dagskrá