6.7.2017 | NÚ MÁ FLOKKA PLASTUMBÚÐIR OG MÁLMA Í BLÁU TUNNUNA Í ÁRBORG!

Forsíða » Auglýsingar » NÚ MÁ FLOKKA PLASTUMBÚÐIR OG MÁLMA Í BLÁU TUNNUNA Í ÁRBORG!

image_pdfimage_print

Hvaða plast má flokka?
Pokar, t.d. undan kaffi, kartöfluflögum o.fl. – Plastbrúsar, t.d. undan sápum og hreinsiefnum. – Bakkar undan matvöru – Plastpokar – Plastfilma, glær og lituð  Plastdósir, t.d. undan ýmsum mjólkurvörum. – Plast utan af ýmissi þurrvöru.
Einnig má flokka málma, t.d. niðursuðudósir, álpappír, krukkulok og sprittkertakoppar – á að losa beint í tunnuna, ekki í pokum.
Muna að fjarlægja allar matar– og efnaleifar af málmi og reynið að brjóta saman umbúðir til að minnka umfang þeirra.
Þarf að skola plastumbúðir?
Já, plastumbúðirnar mega ekki vera mengaðar af matar- eða efnaleifum.

 

SJÁ AUGLÝSINGU Í   pdf