6.9.2017 | Nýir stjórnendur í Vallaskóla

Forsíða » Fréttir » Nýir stjórnendur í Vallaskóla

image_pdfimage_print

Guðbjartur Ólason er í námsleyfi skólaárið 2017-2018 og hefur Þorvaldur H. Gunnarsson verið ráðinn skólastjóri Vallaskóla til eins árs. Þá hefur Einar Guðmundsson sagt starfi sínu lausu sem aðstoðarskólastjóri og Sigurborg Kjartansdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starfið í vetur. Einnig má geta þess að Hildur Bjargmundsdóttir hefur verið ráðin í starf deildarstjóra. Við óskum þeim alls hins besta.

Hildur Bjargmundsdóttir

Sigurborg Kjartansdóttir

Þorvaldur Halldór Gunnarsson

.