13.5.2017 | Opinn fjölskyldutími í IÐU sun. 14. maí

Forsíða » Fréttir » Opinn fjölskyldutími í IÐU sun. 14. maí

image_pdfimage_print

Boðið verður upp á opinn fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU sunnudaginn 14.maí nk. milli kl. 13:00 og 15:00. Fjölskyldan getur komið saman og leikið sér í íþróttasalnum en Karl Ágúst Hannibalsson, íþróttafræðingur er á staðnum til aðstoðar.