22.8.2018 | Opnun tilboða í frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

Forsíða » Fréttir » Opnun tilboða í frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg

image_pdfimage_print

Mánudaginn 20. ágúst voru opnuð tilboð í „Frístundaakstur í Sveitarfélaginu Árborg“. Tvö fyrirtæki skiluðu inn tilboðum en það voru Guðmundur Tyrfingsson ehf. og Icelandsbus – all kind of buses ehf. Tilboðin voru eftirfarandi:

Guðmundur Tyrfingsson ehf.  kr. 3.551.050-

Icelandbus ehf.  kr. 4.936.315- 

Gert er ráð fyrir að frístundaaksturinn hefjist í byrjun september nk. en tímaáætlanir verða kynntar í næstu viku.