11.2.2019 | Ráðhús Árborgar – breyttur opnunartími

Forsíða » Fréttir » Ráðhús Árborgar – breyttur opnunartími

image_pdfimage_print

Á fundi bæjarráðs Árborgar 7. febrúar sl. var samþykkt breyting á opnunartíma Ráðhúss Árborgar. Frá og með fimmtudeginum 14. febrúar verður Ráðhús Árborgar opið frá kl. 10:00 – 16:00 alla virka daga.
Þetta fyrirkomulag verður haft til reynslu til 31. maí 2019.

Sjá mál númer 5. í fundargerð 23. fundar bæjarráðs