6.6.2019 | Skemmdarverk

Forsíða » Fréttir » Skemmdarverk

image_pdfimage_print

Það var sorgleg aðkoman í Sigtúnsgarðinum á miðvikudagsmorguninn þegar vinnuhópur mætti á staðinn til að gera snyrtilegt í beðunum og sá þetta áningaborð í molum. Einhverjir höfðu brotið það og er það mjög miður að það skulu vera til aðilar sem gera svona. Ef einhver veit hverjir voru að verki eða voru vitni að þessu má senda póst á birna@arborg.is