Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Forsíða » Skólar » Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
image_pdfimage_print


Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri, Háeyrarvöllum 56, 820 Eyrarbakka 

Sjá heimasíðu Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri   

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri var stofnaður 1852  en þá aðeins á Eyrarbakka.  Nú eru 2 starfsstöðvar önnur á Stokkseyri en þar fer fram kennsla yngri og mið bekkja og á Eyrarbakka þar sem eldri bekkjum er kennt.

Skólastjóri er Magnús J. Magnússon, magnus@barnaskolinn.is
aðstoðarskólastjóri er Páll Sveinsson, pall@barnaskolinn.is
Stokkseyri: Sími 480-3200 fax 483 1269, sími í íþróttahúsi 483 1030 og í smíðahúsi 483 1293.
Eyrarbakki:  Sími 480-3200, fax 483 1541 og sími í íþróttahúsi 483 1415.

Börn sem eiga lögheimili í eftirtöldum götum og bæjum eiga vísa námsvist í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri

Skólahverfi Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri;
Álfsstétt, Bakarísstígur, Búðarstígur, Dvergasteinar; Eyrargata, Háeyrarvegur, Háeyrarvellir, Hjalladæl, Hjallavegur, Hulduhóll, Merkisteinsvellir, Mundakot, Nesbrú, Ólafsvellir, Sólvellir Eyrab., Túngata, Þykkvaflöt, Blómsturvellir, Bæir við Stokkseyri, Eyjasel, Eyrarbraut, Hafnargata, Hásteinsvegur, Heiðarbrún, Íragerði, Sandgerði, Stjörnusteinar, Stokkseyri, stök hús, Strandgata, Tjarnarstígur.

Innritunareyðublað

Í tilefni 150 ára afmælis  Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur saga skólans verið tekin saman og á vef barnaskólans eru nánari upplýsingar sjá http://www.barnaskolinn.is