Jötunheimar Selfossi

Forsíða » Skólar » Leikskólar í Árborg » Jötunheimar Selfossi
image_pdfimage_print

JötunheimarNafn: leikskólinn Jötunheimar
Heimilisfang:
Norðurhólum 3
Póstfang: 800 Selfoss
Símanúmer: 4806370
Netfang: jotunheimar@arborg.is                        

Sjá heimasíðu Jötunheima

Sumarleyfi leikskóla í Árborg

Leikskólastjóri: Júlíana Tyrfingsdóttir – julianat@arborg.is

Aðstoðarleikskólastjóri: Guðný Ingibjörg Rúnarsdóttir – gir@arborg.is

Leikskólinn Jötunheimar – jotunheimar@arborg.is 
Jötunheimar hófu starfsemi 8. september 2008 við sameiningu leikskólanna Ásheima og Glaðheima í nýju sex deilda húsnæði við Norðurhóla 3. Opnunartími er frá kl. 7:45 – 16:30. 

Leiðarljós leikskólans er Leikurinn á vísdóm veit og lögð er áhersla á að þau komi fram í öllu daglegu starfi. Markmið okkar er að öll börn fái að njóta sín á eigin forsendum og getu. Mikilvægt er að börnin fái góðan og samfelldan tíma til leikja og áhersla er lögð á sjálfstæði barnsins til að tjá sig í leik og starfi. Það er meðal annars gert í gegnum skapandi starf, málrækt, hreyfingu og með jákvæðum samskiptum.

Áhersla er á leikinn og að barnið læri í gegnum leik. Fullorðnir eiga að vera leiðbeinandi og styðja börnin í þekkingarleit sinni og gefa þeim nægan tíma til að leysa þau verkefni sem þau eru að fást við.

Símaskrá Jötunheima:

  • Leikskólastjóri 480-6372
  • Aðstoðarleikskólastjóri 480-6373
  • Sérkennslustjóri 480-6375
  • Eldhús 480-6379
  • Aðalból 480-6384
  • Fagurgerði 480-6381
  • Fossmúli 480-6386
  • Merkiland 480-6385
  • Sólbakki 480-6383
  • Sunnuhvoll 480-6382

Símaskrá Jötunheima

Viðbragðsáætlun vegna innflúensu

Ársskýrsla 2008 – 2009  

Ársáætlun 2009 – 2010