11.6.2018 | Snemmtæk íhlutun í skólunum í Árborg

Forsíða » Fréttir » Snemmtæk íhlutun í skólunum í Árborg

image_pdfimage_print

Lucinda Árnadóttir, sálfræðingur og Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri, hafa skrifað grein fyrir Skólaþræði um snemmtæka íhlutun í skólunum í Árborg. Síðastliðin fjögur til fimm ár hefur leiðarljósið í umbóta- og þróunarstarfi skóla og skólaþjónustu Árborgar verið að efla snemmtæka íhlutun og faglega hæfni  starfsfólks skóla og skólaþjónustu á ýmsum sviðum. Greinina er hægt að nálgast hér.