20.3.2017 | Specialisterne á Íslandi-opinn fundur verður 5. apríl á VISS, Gagnheiði 39, Selfossi

Forsíða » Auglýsingar » Specialisterne á Íslandi-opinn fundur verður 5. apríl á VISS, Gagnheiði 39, Selfossi
image_pdfimage_print

Miðvikudaginn 5. apríl verður opinn fundur á VISS, Gagnheiði 39, Selfossi 
frá kl. 18:00 – 19:00 um Specialisterne á Íslandi. 
Specialisterne aðstoða einstaklinga á einhverfurófinu við að fá markvissa þjálfun og starf við hæfi.  Specialisterne hófu starfsemi í ársbyrjun 2011 og tóku á móti fystu skjóstæðingum sínum haustið sama ár. 
Bjarni Torfi, framkvæmdastjóri mun á fundinum fara yfir sögu Specialisterne á Íslandi og lýsa þeim árangri sem starfið hefur skilað.