Ari Björn Thorarensen

Forsíða » Stjórnsýsla » Bæjarfulltrúar » Ari Björn Thorarensen
image_pdfimage_print

Ari Björn Thorarensen er 4. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Árborgar.ari_bjorn_thorarensen
Ari er fæddur á Eyrarbakka 1. janúar 1965.
Ari er giftur Ingunn Gunnarsdóttir og eiga þau þrjú börn þau búa á Selfossi.
Ari er  fangavörður á Litla-Hrauni frá 1986. Hann útskrifaðist úr Fangavarðaskóla árið 1988.
Ari var formaður Fangavarðafélags Íslands 1994-2004. Hann var í stjórn norræna fangavarðasambandsins 1994-2004, stjórn SFR stéttarfélags 1998-2004, stjórn Hestamannafélagsins Sleipnis 1996-2000.

Ari er fyrsti varaforseti bæjarstjórnar Árborgar, varamaður í (á) bæjarráði.
Aðalmaður í kjaranefnd,
Fulltrúi á (í) aðalfundi  SASS,  formaður Héraðsnefndar Árnesinga,  samstarfsnefnd starfsmannafélögum, Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
Varafulltrúi á Landsþingi Samb.ísl.sveitarfélaga

Netfang:  arith@simnet.is   aribjorn@arborg.is