Arna Ír Gunnarsdóttir

Forsíða » Stjórnsýsla » Bæjarfulltrúar » Arna Ír Gunnarsdóttir
image_pdfimage_print
Arna Ír Gunnarsdóttir er 2.maður á lista Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Árborgar.
Arna Ír er fædd á Selfossi 27.ágúst 1970.
Arna Ír er gift Hermanni Ólafssyni landslagsarkitekt og eiga þau saman 3 syni.
Arna Ír tók stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurlands árið 1990 og útskrifaðist sem félagsráðgjafi frá Háskólanum í Ósló árið 1996. Arna starfaði sem félagsráðgjafi í Ósló frá árinu 1996 til ársins 2000, sem sviðsstjóri á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi frá árinu 2001 til 2010 og sem sérhæfður ráðgjafi á þjónustusvæði Suðurlands í málefnum fatlaðra frá 2011.

Arna er varamaður í bæjarráði og aðalmaður í fræðslunefnd

Fulltrúi í (á); SASS, Héraðsnefndar Árnesinga, Landsþings Sambands ísl. Sveitarfélaga,
Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

arna@arborg.is