Brynhildur Jónsdóttir

Forsíða » Stjórnsýsla » Bæjarfulltrúar » Brynhildur Jónsdóttir
image_pdfimage_print

Brynhildur er 2. maður á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Árborgar.

Brynhildur Jónsdóttir fædd 8. Júlí 1969 gift  Guðjóni Kjartanssyni eiga þau saman þrjár dætur á aldrinum 21 – 31 árs og eiga 4 barnabörn.
Brynhildur útskrifaðist sem þroskaþjálfi frá HÍ 2009, og með viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2015. Starfar sem  forstöðuþroskaþjálfi hjá félagsþjónustu Árborgar.
Brynhildur hefur  verið virk í félagsstarfi hjá ýmsum félögum, verið formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna Árborgar frá 2013.  Brynhildur hefur setið í fræðslunefnd Árborgar tvö kjörtímabil fyrir sjálfstæðisflokkinn og í stjórn Listasafns Árnesinga. Einnig hefur Brynhildur hefur setið í fagráði Þroskaþjálfafélagi Íslands.

Brynhildur er aðalmaður í fræðslunefnd.

Aðalmaður í (á) ; aðalfundi SASS, aðalfundi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, fulltrúaráði Héraðsnefndar Árnesinga,  fulltrúarráði Sambands ísl. sveitarfélaga, aðalfundi Bergrisans bs., aðalfundi Sandvíkurseturs ehf.

Netfang:  brynhildurj@arborg.is