Framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar

Forsíða » Stjórnsýsla » Framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar
image_pdfimage_print

Ásta Stefánsdóttir, fimmti maður á lista Sjálfstæðisflokks, er framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar. Ásta hefur starfað sem framkvæmdastjóri á árunum  2010 til 2014. Var bæjarritari
sveitarfélagsins á árunum 2006 til 2010.  Samhliða bæjarritarastarfinu gegndi Ásta stöðu staðgengils
bæjarstjóra. Þá hefur hún gegnt starfi framkvæmdastjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs frá haustinu 2008.
Áður en hún hóf störf hjá Sveitarfélaginu Árborg starfaði hún sem fulltrúi hjá
Sýslumanninum á Selfossi og staðgengill sýslumanns. Þá var hún settur dómari
við Héraðsdóm Suðurlands um nokkurt skeið. Ásta er með embættispróf í lögfræði
frá Háskóla Íslands og hefur að auki aflað sér menntunar á ýmsum sviðum
opinberrar stjórnsýslu