Reglur um afslátt af fargjöldum strætó fyrir framhalds- og háskólanema

Forsíða » Stjórnsýsla » Samþykktir, reglur og gjaldskrár » Reglur » Reglur um afslátt af fargjöldum strætó fyrir framhalds- og háskólanema
image_pdfimage_print

Bæjarráð samþykkir að námsmenn, með lögheimili í Sveitarfélaginu Árborg, sem skráðir eru í nám við háskóla eða framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu fái 15% afslátt af fargjöldum með strætó, kaupi þeir persónubundin íbúakort.

Samþykkt 3. maí 2012

 

Umsóknareyðublað