Innkaupastefna

Forsíða » Stjórnsýsla » Stefnur » Innkaupastefna
image_pdfimage_print

Innkaupastefna og innkaupareglur fyrir sveitarfélagið. Í lögum um opinber innkaup er kveðið á um skyldu sveitarfélaga til að setja sér innkaupareglur. Tilgangur reglnanna er meðal annars að tryggja jafnræði fyrirtækja við opinber innkaup og stuðla að hagkvæmni í rekstri sveitarfélagsins með virkri samkeppni.

Innkaupareglur og innkaupastefna