Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57

Haldinn í gegnum fjarfundarbúnað,
20.01.2021 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Guðmundur Gestur Þórisson f.h. slökkviliðsstjóra,
Sveinn Pálsson byggingafulltrúi, Sigurður Andrés Þorvarðarson skipulagsfulltrúi, Ásdís Styrmisdóttir fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Leifur Stefánsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Arnar Jónsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Puja Acharya fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði, Sölvi Leví Gunnarsson fulltrúi á skipulags- og byggingarsviði.
Fundargerð ritaði: Sveinn Pálsson, byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2101189 - Móstekkur 49-51 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Borgarós ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði lagfærður.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
2. 2101182 - Hraunhella 2 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Þórarinn Pálsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði uppfærður.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
3. 2101181 - Dranghólar 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ásta Björg Kristinsdóttir sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að hluta til á tveimur hæðum.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara að aðaluppdráttur verði uppfærður í samræmi við athugasemdir frá brunavörnum og skil á skráningartöflu.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
4. 2101156 - Gagnheiði 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Guðmundur Kristinn Ingvarsson sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu á einni hæð úr timbri með einhalla þaki.
Framkvæmd samræmist ekki gildandi deiliskipulagi.
Erindinu hafnað
5. 2101114 - Bjarmaland - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Hugi Freyr Valsson sækir um leyfi til að byggja bílskúr.
Vísað til skipulags- og byggingarnefndar.
6. 2101076 - Hulduhóll 43-45 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Háeyrarklettur ehf. sækir um leyfi til að byggja parhús úr timbri á einni hæð með bílgeymslu.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði uppfærður.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
7. 2101075 - Hagalækur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Eyþór Lárusson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
8. 2101072 - Hulduhóll 47-49 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Pálmar Jónsson sækir um leyfi til að byggja einfalt parhús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu. Byggingarefni er timbur og kraftsperruþak með niðurteknu lofti.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.2.
Byggingaráform samþykkt með fyrirvara á að aðaluppdráttur verði uppfærður.


Byggingarleyfi verður gefið út þegar tilskildum gögnum hefur verið skilað sbr. gr. 2.4.4 í byggingarreglugerð.
9. 2101070 - Gagnheiði 59 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
G.S. fasteignafélag ehf. sækir um að gera breytingar utanhúss á atvinnumannvirki.
Óskað er eftir umsögnum frá Selfossveitum og HS veitum.
10. 2101099 - Eystri-Sandvík 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Ólafur Ingi Sigurmundsson sækir um leyfi til að byggja sambyggt íbúðarhús og bílgeymslu á einni hæð.
Fyrir liggja gögn skv. byggingarreglugerð gr. 2.4.4
Byggingarleyfi samþykkt.
11. 2101073 - Heiðarvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Iron fasteignir ehf. sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús.
Frekari gögn vantar, byggingarfulltrúa falið að hafa samband við umsækjanda.
Afgreiðslu frestað.
12. 2101095 - Umsagnarbeiðni vegna starfsleyfis Hárgreiðslustofunnar Mensý
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands biður um umsögn vegna útgáfu starfsleyfis fyrir Mensý Hárgreiðslustofu.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurútgáfu starfsleyfis.
13. 2101094 - Beiðni um umsögn vegna starfsleyfis Tjaldsvæðis Stokkseyri
Heilbrigðiseftirlit Suðurland biður um umsögn vegna endurnýjunar starfsleyfis Tjaldsvæðisins á Stokkseyri.
Byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við endurútgáfu starfsleyfis.
14. 18051505 - Hafnargata 9 - Sýslumaðurinn á Suðurlandi - Umsögn vegna rekstrarleyfis
Á 40. fundi var samþykkt að gefa tímabundna jákvæða umsögn til Sýslumannsins á Suðurlandi vegna útgáfu rekstrarleyfis til Arthostel ehf til sölu gistingar í flokki III. Með tölvupósti dags. 02.12.2020 spyr fulltrúi sýslumanns hvort breyting hafi orðið á umsögn eða hvort fella eigi rekstrarleyfi niður.

Byggingarfulltrúi telur að mannvirkið uppfylli kröfur sbr. 4. mgr. 27. gr. reglugerðar nr. 1277/2016 og gerir ekki athugasemdir við að rekstrarleyfi verði gefið út.
15. 1905364 - Rekstrarleyfisumsögn - Draugasetrið
Á 40. fundi var samþykkt að gefa tímabundna jákvæða umsögn til Sýslumannsins á Suðurlandi vegna útgáfu rekstrarleyfis til Draugasetursins ehf til sölu veitinga. Með tölvupósti dags. 02.12.2020 spyr fulltrúi sýslumanns hvort breyting hafi orðið á umsögn eða hvort fella eigi rekstrarleyfi niður.
Byggingarfulltrúi telur að mannvirkið uppfylli kröfur sbr. 4. mgr. 27. gr. reglugerðar nr. 1277/2016 og gerir ekki athugasemdir við að rekstrarleyfi verði gefið út.
16. 2101134 - Stöðuleyfi - Engjavegur 3
Gréta Adolfsdóttir sækur um stöðuleyfi fyrir 2 íbúðagáma vegna rýmingar íbúðar.
Erindinu hafnað.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:00 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica