Fundargerðir

Til baka Prenta
Frístunda- og menningarnefnd - 10

Haldinn í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi,
22.06.2020 og hófst hann kl. 16:45
Fundinn sátu: Guðbjörg Jónsdóttir formaður, B-lista,
Guðmundur Kristinn Jónsson nefndarmaður, M-lista,
Kjartan Björnsson nefndarmaður, D-lista,
Bragi Bjarnason menningar- og frístundafulltrúi.
Fundargerð ritaði: Bragi Bjarnason, deildarstjóri menningar- og frístundadeildar
Jóna Sólveig Elínardóttir, Á-lista og Karolina Zoch, D-lista boðuðu forföll.

Bragi Bjarnason ritaði fundargerð.


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1903295 - íþrótta- og frístundastefna Árborgar
Unnið að fyrstu drögum íþrótta- og frístundastefnu Árborgar 2020-2024.
Starfsmanni nefndarinnar falið að koma drögum að stefnunni í umsagnir hjá hagaðilum. Samþykkt.
2. 2006204 - Forvarnarstefna Árborgar 2020 - 2024
Málinu frestað til næsta fundar.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundagerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica