Fundargerðir

Til baka Prenta
Bæjarstjórn - 1

Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi,
08.06.2022 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu:
Nefndarmenn
Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista,
Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista,
Kjartan Björnsson bæjarfulltrúi, D-lista,
Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista,
Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista,
Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista,
Björgvin Guðni Sigurðsson varamaður, S-lista,
Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista,
Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista,
Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi, Á-lista,
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir varamaður, D-lista,
Anna Linda Sigurðardóttir varamaður, D-lista,
Starfsmenn
Helga María Pálsdóttir bæjarritari, Rósa Sif Jónsdóttir ritari, Sigríður Vilhjálmsdóttir starfsmaður.
Fundargerð ritaði: Sigríður Vilhjálmsdóttir, lögmaður
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, setur fundinn þar sem hún er aldursforseti þeirra bæjarfulltrúa sem eiga lengsta setu að baki í bæjarstjórn og stýrir honum á meðan fyrstu tveir liðirnir á dagskrá eru afgreiddir. Arna Ír bauð bæjarfulltrúa velkomna til starfa.


Dagskrá: 
Almenn erindi
1. 2205258 - Skýrsla yfirkjörstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022
Greinagerð yfirkjörstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022.
Greinagerð yfirkjörstjórnar vegna sveitarstjórnarkosninga 2022 er lögð fram til kynningar.

Bragi Bjarnason, D-lista tekur til máls.
Skýrsla yfirkjörstjórnar í Sveitarfélaginu Árborg 2022 (loka).pdf
2. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Kosningar í embætti innan bæjarstjórnar til eins árs.

1. Kosning forseta til eins árs.
2. Kosning 1. varaforseta til eins árs.
3. Kosning 2. varaforseta til eins árs.
4. Kosning tveggja skrifara til eins árs.
5. Kosning tveggja varaskrifara til eins árs.

Kosningar í embætti innan bæjarstjórnar til eins árs.

1. Kosning forseta til eins árs.

Lagt er til að Kjartan Björnsson, D-lista, verði kosinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. Tekur nýkjörinn forseti, Kjartan Björnsson, D-lista þá við stjórn fundarins.

2. Kosning 1. varaforseta til eins árs.

Lagt er til að Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, verði kosin 1. varaforseti til eins árs.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

3. Kosning 2. varaforseta til eins árs.

Lagt er til að Bragi Bjarnason, D-lista, verði kosinn 2. varaforseti til eins árs.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

4. Kosning tveggja skrifara til eins árs.

Lagt er til að Sveinn Ægir Birgisson, D-lista og Helga Lind Pálsdóttir, D-lista verði kosnir skrifarar til eins árs.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

5. Kosning tveggja varaskrifara til eins árs.

Lagt e til að Bragi Bjarnason, D-lista og Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, verði kosin varaskrifarar til eins árs.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
3. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Kosning þriggja fulltrúa í bæjarráð til eins árs sbr. 27. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 813/2018, með síðari breytingum. Kjósa skal formann og varaformann.
Lagt er til að
Bragi Bjarnason, verði formaður
Brynhildur Jónsdóttir, verði varaformaður
Arna Ír Gunnarsdóttir

Áheyrnarfulltrúar:
Arnar Freyr Ólafsson
Álfheiður Eymarsdóttir

Varaáheyrnarfulltrúar
Ellý Tómasdóttir
Axel Sigurðsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
4. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Kosning í kjörstjórnir til eins árs sbr. A-lið 46. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 813/2018, með síðari breytingum.

1. Yfirkjörstjórn, þrír fulltrúar og þrír til vara
2. Undirkjörstjórn 1, þrír fulltrúar og þrír til vara
3. Undirkjörstjórn 2, þrír fulltrúar og þrír til vara
4. Undirkjörstjórn 3, þrír fulltrúar og þrír til vara
5. Undirkjörstjórn 4, þrír fulltrúar og þrír til vara
6. Undirkjörstjórn 5. (Eyrarbakki), þrír fulltrúar og þrír til vara
7. Undirkjörstjórn 6. (Stokkseyri), þrír fulltrúar og þrír til vara

1. Yfirkjörstjórn, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Ingimundur Sigurmundsson
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir
Steinunn Erla Kolbeinsdóttir

Varamenn:
Þórarinn Sólmundarson
Anna Ingadóttir
Jón Páll Hilmarsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

2. Undirkjörstjórn 1, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Íris Böðvarsdóttir
Gunnar Gunnarsson
Ólafur Bachmann Haraldsson

Varamenn:
Steinar Hermannsson
Hólmfríður Einarsdóttir
Herborg Anna Magnúsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

3. Undirkjörstjórn 2, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Sesselja S. Sigurðardóttir
Ingibjörg Jóhannesdóttir
Valdemar Bragason

Varamenn:
Grétar Páll Gunnarsson
Dagbjört Sævarsdóttir
Gunnar Þorkelsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

4. Undirkjörstjórn 3, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Margrét Katrín Erlingsdóttir
Hafdís Kristjánsdóttir
Jónína Halldóra Jónsdóttir

Varamenn:
Kristjana Hallgrímsdóttir
Magnús Gísli Sveinsson
Ingibjörg Elfa L. Stefánsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

5. Undirkjörstjórn 4, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Magnús Jóhannes Magnússon
Inger Schiöth
Brynja Hjálmtýsdóttir

Varamenn:
Svava Júlía Jónsdóttir
Sigríður Sigurjónsdóttir
Eiríkur Már Rúnarsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

6. Undirkjörstjórn 5. (Eyrarbakki), þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Lýður Pálsson
María Gestsdóttir
Vigdís Jónsdóttir

Varamenn:
Víglundur Guðmundsson
Rannveig Brynja Sverrisdóttir 
Guðmundur Magnússon

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

7. Undirkjörstjórn 6. (Stokkseyri), þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Ingibjörg Ársælsdóttir
Ólafur Már Ólafsson
Ragnhildur Jónsdóttir

Varamenn:
Elín Dögg Haraldsdóttir
Berglind Sigurðardóttir
Ingi Þór Jónsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
5. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Kosning í nefndir, ráð og stjórnir til fjögurra ára sbr. B-lið. 46 gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 813/2018, með síðari breytingum:

1. Félagsmálanefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.
2. Frístunda- og menningarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.
3. Fræðslunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.
4. Skipulags- og byggingarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara
5. Eigna- og veitunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara
6. Umhverfisnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara

1. Félagsmálanefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Helga Lind Pálsdóttir, formaður
Anna Linda Sigurðardóttir
Margrét Anna Guðmundsdóttir
Ellý Tómasdóttir
Dagbjört Harðardóttir

Varamenn:
Helga Þórey Rúnarsdóttir
Ragna Berg Gunnarsdóttir
Ari Thorarensen
Díana Lind Sigurjónsdóttir
Lieselot Simoen

Áheyrnarfulltrúi:
Svala Norðdahl

Varaáheyrnarfulltrúi:
Drífa Björt Ólafsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

2. Frístunda- og menningarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Kjartan Björnsson, formaður
María Marko
Olga Bjarnadóttir
Gísli Guðjónsson
Ástfríður M. Sigurðardóttir

Varamenn:

Viðar Arason
Esther Óskarsdóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Matthías Bjarnason
Herdís Sif Ásmundsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Ástrós Rut Sigurðardóttir

Varaáheyrnarfulltrúi
Ragnheiður Pálsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

3. Fræðslunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Brynhildur Jónsdóttir, formaður
Þórhildur D. Ingvadóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Díana Lind Sigurjónsdóttir
María Skúladóttir

Varamenn:
Ragna Berg Gunnarsdóttir
Ingvi Már Guðnason
Anna Linda Sigurðardóttir
Ellý Tómasdóttir
Elísabet Davíðsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Gunnar E. Sigurbjörnsson

Varaáheyrnarfulltrúi:
Berglind Björgvinsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

4. Skipulags- og byggingarnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason, formaður
Ari Thorarensen
Rebekka Guðmundsdóttir
Björgvin Guðni Sigurðsson
Axel Sigurðsson

Varamenn:
Óskar Örn Vilbergsson
Magnús Gíslason
Helga Lind Pálsdóttir
Viktor S. Pálsson
Álfheiður Eymarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Matthías Bjarnason

Varaáheyrnarfulltrúi
Guðrún Rakel Svandísardóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

5. Eigna- og veitunefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara

Aðalmenn:
Sveinn Ægir Birgisson, formaður
Jóhann Jónsson
Jón Tryggvi Guðmundsson
Arnar Freyr Ólafsson
Sigurjón Vídalín Guðmundsson


Varamenn:
Brynhildur Jónsdóttir
Björg Agnarsdóttir
Ólafur Ibsen Tómasson
Matthías Bjarnason
Arna Ír Gunnarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi:
Álfheiður Eymarsdóttir

Varaáheyrnarfulltrúi:
Axel Sigurðsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

6. Umhverfisnefnd, fimm fulltrúar og fimm til vara
Aðalmenn:
Bragi Bjarnason, formaður
Esther Óskarsdóttir
Björg Agnarsdóttir
Guðrún Rakel Svandísardóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir

Varamenn:
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Jóhann Jónsson
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir
Jónas Hallgrímsson

Áheyrnarfulltrúi:
Daníel Leó Ólason

Varaáheyrnarfulltrúi:
Arnar Þór Skúlason

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

Tillaga um formenn nefnda er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
6. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Kosning í nefndir, stjórnir eða til að sækja aðalfundi til fjögurra ára sbr. C-lið 46. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar nr. 813/2018, með síðari breytingum:

1. Aðalfundur SASS, þrettán fulltrúar og þrettán til vara.
2. Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands, einn fulltrúi og einn til vara.
3. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, þrettán fulltrúar og þrettán til vara
4. Fulltrúi í Almannavarnanefnd Árnessýslu, einn fulltrúi og einn til vara.
5. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, einn fulltrúi og einn til vara.
6. Fulltrúaráð Héraðsnefndar Árnesinga, ellefu fulltrúar og ellefu til vara.
7. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga, fimm fulltrúar og fimm til vara.
8. Samstarfsnefnd með starfsmannafélögum, tveir fulltrúar og tveir til vara.
9. Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands, einn fulltrúi og einn til vara skv. gildandi samningi um félagið.
10. Aðalfundur Leigubústaða Árborgar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
11. Aðalfundur Leigubústaða Árborgar ses, einn fulltrúi og einn til vara.
12. Aðalfundur Bergrisans bs, tólf fulltrúar og tólf til vara.
13. Aðalfundur Sandvíkurseturs ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
14. Aðalfundur Borgarþróunar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
15. Aðalfundur Fasteignafélags Árborgar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
16. Aðalfundur Fasteignafélags Árborgar slf, einn fulltrúi og einn til vara.
17. Aðalfundur Verktækni ehf, einn fulltrúi og einn til vara.
18. Öldungaráð, þrír fulltrúar og einn til vara. Tilnefna þarf formann.
19. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks, þrír fulltrúar og þrír til vara.

1. Aðalfundur SASS, þrettán fulltrúar og þrettán til vara.

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason
Fjóla St. Kristinsdóttir
Kjartan Björnsson
Sveinn Ægir Birgisson
Brynhildur Jónsdóttir
Helga Lind Pálsdóttir
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Arnar Freyr Ólafsson
Ellý Tómasdóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir
Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Álfheiður Eymarsdóttir
Gísli Guðjónsson

Varamenn:
Ari Björn Thorarensen
Anna Linda Sigurðardóttir
Jóhann Jónsson
María Markovic
Björg Agnarsdóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Ólafur Ibsen Tómasson
Díana Lind Sigurjónsdóttir
Björgvin G. Sigurðsson
Ástfríður M. Sigurðardóttir
Axel Sigurðsson
Matthías Bjarnason
Guðrún Rakel Svandísardóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.


2. Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Kjartan Björnsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

3. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, þrettán fulltrúar og þrettán til vara

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason
Fjóla St. Kristinsdóttir
Kjartan Björnsson
Sveinn Ægir Birgisson
Brynhildur Jónsdóttir
Helga Lind Pálsdóttir
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Arnar Freyr Ólafsson
Ellý Tómasdóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir
Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Álfheiður Eymarsdóttir
Gísli Guðjónsson

Varamenn:
Ari Björn Thorarensen
Anna Linda Sigurðardóttir
Jóhann Jónsson
María Markovic
Björg Agnarsdóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Ólafur Ibsen Tómasson
Díana Lind Sigurjónsdóttir
Björgvin G. Sigurðsson
Ástfríður M. Sigurðardóttir
Axel Sigurðsson
Matthías Bjarnason
Guðrún Rakel Svandísardóttir.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

4. Fulltrúi í Almannavarnanefnd Árnessýslu, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Sveinn Ægir Birgisson

Varamaður:
Bragi Bjarnason

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.


5. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Fjóla St Kristinsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

6. Fulltrúaráð Héraðsnefndar Árnesinga, ellefu fulltrúar og ellefu til vara.

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason
Fjóla St. Kristinsdóttir
Kjartan Björnsson
Sveinn Ægir Birgisson
Brynhildur Jónsdóttir
Helga Lind Pálsdóttir
Arnar Freyr Ólafsson
Ellý Tómasdóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir
Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Álfheiður Eymarsdóttir

Varamenn:
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Ari Björn Thorarensen
Anna Linda Sigurðardóttir
Jóhann Jónsson
María Markovic
Björg Agnarsdóttir
Gísli Guðjónsson
Díana Lind Sigurjónsdóttir
Björgvin G. Sigurðsson
Ástfríður M. Sigurðardóttir
Axel Sigurðsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

7. Landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga, fimm fulltrúar og fimm til vara.

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason
Fjóla St. Kristinsdóttir
Kjartan Björnsson
Arnar Freyr Ólafsson
Arna Ír Gunnarsdóttir

Varamenn:
Sveinn Ægir Birgisson
Brynhildur Jónsdóttir
Helga Lind Pálsdóttir
Ellý Tómasdóttir
Sigurjón Vídalín Guðmundsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.


8. Samstarfsnefnd með starfsmannafélögum, tveir fulltrúar og tveir til vara.

Aðalmaður:
Helga Lind Pálsdóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir

Varamaður:
Sveinn Ægir Birgisson
Arnar Freyr Ólafsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

9. Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands, einn fulltrúi og einn til vara skv. gildandi samningi um félagið.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Kjartan Björnsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

10. Aðalfundur Leigubústaða Árborgar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Brynhildur Jónsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

11. Aðalfundur Leigubústaða Árborgar ses, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Brynhildur Jónsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

12. Aðalfundur Bergrisans bs, tólf fulltrúar og tólf til vara.

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason
Fjóla St. Kristinsdóttir
Kjartan Björnsson
Sveinn Ægir Birgisson
Brynhildur Jónsdóttir
Helga Lind Pálsdóttir
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Arnar Freyr Ólafsson
Ellý Tómasdóttir
Arna Ír Gunnarsdóttir
Sigurjón Vídalín Guðmundsson
Álfheiður Eymarsdóttir

Varamenn:
Ari Björn Thorarensen
Anna Linda Sigurðardóttir
Jóhann Jónsson
María Markovic
Björg Agnarsdóttir
Gísli Rúnar Gíslason
Ólafur Ibsen Tómasson
Gísli Guðjónsson
Díana Lind Sigurjónsdóttir
Björgvin G. Sigurðsson
Ástfríður M. Sigurðardóttir
Axel Sigurðsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

13. Aðalfundur Sandvíkurseturs ehf, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Brynhildur Jónsdóttir

Varamaður:
Bragi Bjarnason

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

14. Aðalfundur Borgarþróunar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Kjartan Björnsson

Varamaður:
Brynhildur Jónsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

15. Aðalfundur Fasteignafélags Árborgar ehf, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Sveinn Ægir Birgisson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

16. Aðalfundur Fasteignafélags Árborgar slf, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Bragi Bjarnason

Varamaður:
Sveinn Ægir Birgisson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

17. Aðalfundur Verktækni ehf, einn fulltrúi og einn til vara.

Aðalmaður:
Brynhildur Jónsdóttir

Varamaður:
Kjartan Björnsson

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

18. Öldungaráð, þrír fulltrúar og einn til vara. Tilnefna þarf formann.

Aðalmenn:
Bragi Bjarnason, formaður
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir
Ellý Tómasdóttir

Varamenn:
Kjartan Björnsson
Brynhildur Jónsdóttir
Díana Lind Sigurjónsdóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.

19. Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks, þrír fulltrúar og þrír til vara.

Aðalmenn:
Sveinn Ægir Birgisson
Helga Lind Pálsdóttir
Ragnheiður Pálsdóttir

Varamenn:
Bragi Bjarnason
Brynhildur Jónsdóttir
Ástrós Rut Sigurðardóttir

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
7. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026
Almannavarnarráð Árborgar, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn:
Kjartan Björnsson
Viðar Arason
Sólveig Þorvaldsdóttir

Varamenn:
Sveinn Ægir Birgisson
Ari Björn Thorarensen
Arnar Páll Gíslason

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum.
8. 2103205 - Umboð til skipulagsfulltrúa
Umboð fyrir skipulagsfulltrúa til áritunar á lóðaleigusamningum.

Lagt er til að bæjarstjórn veiti skipulagsfulltrúa umboð til undirritunar lóðaleigusamninga.

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista og Helga María Pálsdóttir bæjarritari taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og er samþykkt með 10 atkvæðum, Álfheiður Eymarsdóttir, Á- lista situr hjá.
Umboð skipulagsfulltrúa.pdf
9. 2206047 - Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagsins Árborgar kjörtímabilið 2022-2026
Fyrri umræða.
Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista og Helga María Pálsdóttir bæjarritari, taka til máls.

Lagt er til að vísa breytingum á samþykktum til síðari umræðu.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 8 atkvæðum, fulltrúi Á- og B-lista sitja hjá.

Fjóla Kristinsdóttir, D-lista víkur af fundi og Þórhildur D. Ingvadóttir, D-lista tekur sæti.
tillaga til breytinga á bæjarmálasamþykkt (1).pdf
Samþykktir Árborgar - drög 2022-2026. sv breytingar.pdf
10. 2206048 - Ráðning bæjarstjóra kjörtímabilið 2022-2026
Tillaga er um að Fjóla St. Kristinsdóttir, til heimilis að Starmóa 11, 800 Selfossi, verði ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar til 31. maí 2024.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tekur til máls og leggur til að tillögunni verði frestað. Björgvin G. Sigurðsson, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Kjartan Björnsson, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista taka til máls.

Tillaga um frestun borin undir atkvæði og felld með 6 atkvæðum fulltrúa D-lista, 5 fulltrúar S, B, og Á-lista samþykkja frestunartillögu.

Upphafleg tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 6 atkvæðum fulltrúa D-lista, 5 fulltrúar S, B og Á-lista sitja hjá.

Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista óskar eftir fundarhléi kl. 18.19 og samþykkir forseti að gera hlé á fundinum. Fundi fram haldið kl. 18.30.

Fjóla Kristinsdóttir kemur inn á fundinn og Bragi Bjarnason víkur af fundi.

Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista les eftirfarandi bókun fulltrúa S-,B- og Á-lista: Undirritaðir bæjarfulltrúar geta ekki tekið afstöðu til ráðningar bæjarstjóra þegar ekki liggur fyrir samningur um starfskjör, kostnaður við embættið og biðlaun við áformuð embættismannaskipti 2024. Það er sérlega mikilvægt að fullskipuð bæjarstjórn fjalli um málið fyrir opnum tjöldum sérstaklega með tilliti til þeirra breytinga sem boðaðar hafa verið og að þá þurfa öll gögn liggja fyrir við þá umræðu.

Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, S-lista
Björgvin G. Sigurðsson, varabæjarfulltrúi, S-lista
Arnar Freyr Ólafsson, bæjarfulltrúi, B-lista
Ellý Tómasdóttir, bæjarfulltrúi, B-lista
Álfheiður Eymarsdottir, bæjarfulltrúi, Á-lista.


Arnar Freyr Ólafsson, B-lista og Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista gera grein fyrir atkvæðum sínum.

11. 2206049 - Skipulagsbreyting á fjölskyldusviði - frístunda- og menningardeild
Lagt er til að í framhaldi af færslu málaflokka af frístunda- og menningardeild að stöðu deildastjóra frístunda- og menningardeildar verði lögð niður frá og með 1.júní 2022. Um leið verði nafni deildarinnar breytt úr frístunda- og menningardeild í frístundaþjónustu.

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Helga María Pálsdóttir bæjarritari, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Kjartan Björnsson, D-lista, taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum fulltrúa D- og Á-lista. 4 fulltrúar S- og B-lista sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.
Skipulagsbreytingar á fjölskyldusviði.pdf
12. 2203180 - Reglur um launakjör og starfsaðstöðu bæjarfulltrúa og nefndarmanna
Lagðar fram endurskoðaðar reglur um launakjör og starfsaðstöðu bæjarfulltrúa og nefndarmanna, ásamt greinargerð.

Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja reglurnar.

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Björgvin G. Sigurðsson, S-lista, Fjóla Kristinsdóttir D-lista og Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, taka til máls.

Arnar Freyr Ólafsson, B-lista leggur til að málinu verði frestað.
Frestunartillagan er borin undir atkvæði og hún felld með 6 atkvæðum fulltrúa D-lista, gegn 5 atkvæðum fulltrúa S-,B og Á lista.

Kjartan Björnsson, D-lista víkur af fundi. Anna Linda Sigurðardóttir, D-lista tekur sæti. Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, varaforseti bæjarstjórnar, tekur við sem forseti fundarins.

Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista leggur fram eftirfarandi breytingatillögu:
Tillaga vegna breytinga á reglum um launakjör og starfaðstöðu bæjarfulltrúa og nefndarmanna:

Undirrituð leggur til að skoðað verði að hlutfall forseta bæjarstjórnar af þingfarakaupi verði lækkað til mótvægis við gríðarlega hækkun á hlutfalli formanns bæjarráðs. Með mikilli aukningu á verkefnum formanns bæjarráðs hlýtur verkefnum forseta að fækka og það hlutverk að verða veigaminna.

Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, S-lista.

Breytingatillagan er borin undir atkvæði og hún felld með 6 atkvæðum fulltrúa D-lista, 3 fulltrúar B- og Á-lista sitja hjá. 2 fulltrúar S-lista greiða atkvæði með tillögunni.

Anna Linda Sigurðardóttir víkur af fundi Brynhildur Jónsdóttir, víkur sem forseti og Kjartan Björnsson kemur inn á fundinn og tekur við stjórn fundarins.

Upphafleg tillaga er borin undir atkvæði og samþykkt með atkvæðum 6 fulltrúa D-lista, 3 fulltrúar S- og Á- lista greiða atkvæði gegn tillögunni. 2 fulltrúar B-lista sitja hjá.

Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista óskar eftir fundahléi kl. 19.06. Fundahlé veitt og fundi fram haldið kl. 19.42.

Arnar Freyar Ólafsson, B-lista tekur til máls og leggur fram eftirfarandi bókun fulltrúa S-, B- og Á-lista: Undirrituð vilja byrja á að benda á villandi og rangar staðhæfingar í greinargerð sem fylgir tillögunni. Þar kemur fram að aukning á hlutfalli formanns bæjarráðs sé 44%, að það fari úr 21% af þingfararkaupi í 65% af þingfararkaupi.

Hið rétta er að tillagan er um 44 prósentustiga hækkun en raunin er að tillagan felur í sér 209,5% aukningu á þóknun formanns bæjarráðs eða úr kr. 269.936 í kr. 835.517.

Réttur útreikningurinn er eftirfarandi:

Þingfararkaup er kr. 1.285.411

Hlutfall formanns áður 21% = 0,21*1.285.411 = 269.936 Hlutfall formanns eftir breytingu 65% = 0,65* 1.285.411 = 835.517 Mismunur kr. 565.517

Hlutfallsreikningur: 565.517 / 269.936 = 209,5% aukning

Þá bendum við á að ekki er tilgreint hverjar eru auknar skyldur formanns bæjarráðs. Við teljum mikilvægt að við allar staðreyndir liggi fyrir og að óyggjandi sé af tillögutexta hverjar breytingarnar séu.

Undirritaðir bæjarfulltrúar lýsa yfir furðu með þá tillögu meirihluta sjálfstæðismanna að hækka laun formanns bæjarráðs um hundruði prósenta. Þetta þrátt fyrir að í mars sl. voru gerðar breytingar á launakjörum bæjarfulltrúa sem unnar voru af allri bæjarstjórninni og samþykktar samhljóða á bæjarstjórnarfundi, m.a. af bæjarfulltrúunum Kjartani Björnssyni og Brynhildi Jónsdóttur.

Með þessari hækkun ásamt bæjarfulltrúalaunum og formennsku í tveimur nefndum er formaður bæjarráðs að tryggja sér rúmar 1,4 milljónir króna í laun á mánuði. Ekki liggur fyrir í hverju þessu auknu verkefni formanns bæjarráðs felast og hvað hefur breyst á þeim örfáu vikum sem liðnar eru frá því að síðasta kjörtímabili lauk. Þessi ráðstöfun nýs meirihluta lyktar af því ósætti sem virðist hafa orðið um hver ætti að verða bæjarstjóri og því hefur verið ákveðið að búa til embætti 2.bæjarstjóra. Það er grafalvarlegt að slík grímulaus sjálftaka skuli vera fyrsta verk nýs meirihluta.

Arna Ír Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi, S-lista
Björgvin G. Sigurðsson, varabæjarfulltrúi, S-lista
Álfheiður Eymarsdóttir, bæjarfulltrúi, Á-lista
Arnar Freyr Ólafsson, bæjarfulltrúi, B-lista
Ellý Tómasdóttir, bæjarfulltrúi, B-lista.

Tillaga um breytingu á reglum um launakjör bæjarfulltrúa og nefndarmanna.pdf
reglur um launakjör og starfsaðstöðu bæjarftr og nefndarmanna.pdf
13. 2201175 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2022
Viðauki nr. 5
Þórhildur D. Ingvadóttir, D-lista, víkur af fundi og Bragi Bjarnason, D-lista, kemur aftur á fundinn.

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Sveinn Ægir Birgisson, D-lista og Helga María Pálsdóttir bæjarritari, taka til máls.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum fulltrúa D- og Á-lista, 4 fulltrúar S- og B-lista sitja hjá við atkvæðagreiðsluna.
Sveitarfélagið Árborg - viðauki nr. 5.pdf
14. 2206068 - Tillaga frá bæjarfulltrúum S-list - uppgjör framboða vegna sveitarstjórnarkosninga 2022
Tillaga frá bæjarfulltrúum S-lista á fundi bæjarstjórnar 8. júní.
Lagt er til að þau framboð sem fengu bæjarfulltrúa kjörna í Svf. Árborg í sveitarstjórnarkosningum þann 14.maí sl. leggi fram uppgjör framboðsins á næsta bæjarstjórnarfundi. Í uppgjörinu komi fram heildarkostnaður við framboðið ásamt upphæð þeirra styrkja sem aflað var vegna framboðsins.

Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista gerir grein fyrir tillögunni.

Bragi Bjarnason, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, taka til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og felld með 6 atkvæðum fulltrúa D-lista, 4 fulltrúar B- og S- greiddu atkvæði gegn tillögunni. Fulltrúi Á-lista situr hjá.

Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista gerir grein fyrir atkvæði sínu.

Bragi Bjarnason, D-lista leggur fram eftirfarandi bókun bæjarfulltrúa D-lista:
Vegna tillögu frá bæjarfulltrúum S-listans varðandi uppgjör framboða til sveitarstjórnarkosninga 2022. Framboð D-listans mun sbr. IV kafla, laga nr. 162/2006 um starfsemi stjórnmálasamtaka, með síðari breytingum, skila fjárhagslegu uppgjöri vegna kosningabaráttu til Ríkisendurskoðunar.
Bæjarfulltrúar D-listans

Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista gerir grein fyrir atkvæði sínu.

Tillaga bæjarstjórn 080622.pdf
Fundargerðir
15. 2205005F - Félagsmálanefnd - 33
33. fundur frá 12. maí.
16. 2205011F - Umhverfisnefnd - 22
22. fundur frá 11. maí.
17. 2205015F - Fræðslunefnd - 44
44. fundur frá 18. maí.
Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, Brynhildur Jónsdóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, taka til máls undir dagskrárlið 3. Sumarfrí fræðslunefndar. Jafnframt fjallar Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, um 1. dagskrárlið um móttökuáætlun fyrir nýliða í leikskólum Árborgar.
18. 2205016F - Bæjarráð - 149
149. fundur frá 19. maí.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:11 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica