Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfisnefnd - 22

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
11.05.2022 og hófst hann kl. 16:30
Fundinn sátu: Guðmunda Ólafsdóttir formaður, B-lista,
Klara Öfjörð Sigfúsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Ragnheiður Guðmundsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Ólafur Hafsteinn Jónsson nefndarmaður, D-lista,
Ágúst Þór Bragason deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: Ágúst Þór Bragason, deildarstjóri


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2205115 - Gámasvæði - klippikort
Tillaga er um að klippikortið komi í stað frímiða sem voru á gámasvæðinu og fá allir fasteignaeigendur sem greiða sorpgjald til sveitarfélagsins 400 kg til notkunar. Aðrir greiða á gámasvæði eins og verið hefur. Íbúar geta nýtt þetta eftir eigin óskum og greitt fyrir gjaldskyldan úrgang með rafrænu korti sem þeir sækja á heimasíðu.
Umhverfisnefnd fagnar því að klippkortið komist á og samþykkir samhljóða tillöguna.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica