Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


Fundargerðir

Til baka Prenta
Umhverfisnefnd - 25

Haldinn að Austurvegi 67, Selfossi,
25.11.2025 og hófst hann kl. 17:00
Fundinn sátu: Daníel Leó Ólason formaður, Á-lista,
Þórhildur Dröfn Ingvadóttir nefndarmaður, D-lista,
Björg Agnarsdóttir nefndarmaður, D-lista,
Guðrún Rakel Svandísardóttir nefndarmaður, B-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir nefndarmaður, S-lista,
Ágúst Þór Bragason deildarstjóri.
Fundargerð ritaði: 


Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 2210290 - Gjaldskrár mannvirkja- og umhverfissviðs
Farið yfir tillögur að gjaldskrám fyrir úrgangsþjónustu heimila og gámasvæðis Árborgar ásamt gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald.
Nefndin samþykkir að vísa gjaldskrám til bæjarstjórnar.
Samþykkt
2. 2510225 - Umræður um útivistarsvæði í Árborg
Rætt um útivistarsvæði í Árborg og hlutverk þeirra í byggðakjörnunum.
Rætt um notkun útivistarsvæða og þróun þeirra til framtíðar.
Samþykkt
3. 2302033 - Úthlutun beitarhólfa
Farið yfir úthlutunarreglur beitarhólfa og þær endurskoðaðar
Farið yfir drög að reglum og þær uppfærðar. Frekari vinnu er vísað til næsta fundar.
Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45 

Til baka Prenta

Eldri fundargerðir

Einnig er hægt að nálgast eldri fundargerðir.

Sjá eldri fundargerðir
Þetta vefsvæði byggir á Eplica