Bæjarstjórn - 23 |
Haldinn í Grænumörk 5, Selfossi, 06.09.2023 og hófst hann kl. 16:00 |
|
Fundinn sátu: Kjartan Björnsson forseti bæjarstjórnar, Bragi Bjarnason bæjarfulltrúi, D-lista, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Sveinn Ægir Birgisson bæjarfulltrúi, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Helga Lind Pálsdóttir bæjarfulltrúi, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi, S-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson bæjarfulltrúi, S-lista, Arnar Freyr Ólafsson bæjarfulltrúi, B-lista, Ellý Tómasdóttir bæjarfulltrúi, B-lista, Álfheiður Eymarsdóttir bæjarfulltrúi, Á-lista, Rósa Sif Jónsdóttir ritari. |
|
Fundargerð ritaði: Rósa Sif Jónsdóttir, ritari |
|
Í upphafi fundar kallar forseti eftir athugasemdum við útsent fundarboð. |
|
|
|
Dagskrá: |
|
|
Almenn erindi |
1. 2104449 - Útgáfa skuldabréfa |
Fjóla St. Kristinsdóttir, D-lista og Arnar Freyr Ólafsson, B-lista, taka til máls.
Tillögurnar eru bornar undir atkvæði.
Bæjarstjórn samþykkir tillögurnar samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
2. 2211398 - Reglur um innritun og útskrift nemenda vegna sérdeildar Suðurlands |
Brynhildur Jónsdóttir, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, taka til máls.
Reglurnar eru bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða með 11 atkvæðum. |
Reglur um innritun og útskrift nemenda úr sérdeild Sunnulækjarskóla-Loka eftir athugasemdir frá MRNed_yfirlesiðloka.pdf |
|
|
|
3. 2308100 - Reglur um daggæslu barna í heimahúsum |
Helga Lind Pálsdóttir, D-lista, Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, taka til máls.
Brynhildur Jónsdóttir, varaforseti tekur við stjórn fundarins.
Kjartan Björnsson, D-lista og Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, taka til máls.
Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar tekur við stjórn fundarins.
Helga Lind Pálsdóttir, D-lista, tekur til máls.
Reglurnar eru bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða með 11 atkvæðum. |
Drög-Reglugerð Sveitarfélagsins Árborgar um daggæslu barna í heimahúsum ágúst 2023.- fullklárað.pdf |
|
|
|
4. 2205259 - Kosning í embætti og nefndir 2022 - 2026 |
Lagt er til að Elísabet Davíðsdóttir verði aðalmaður í fræðslu- og frístundanefnd, í stað Maríu Skúladóttur og að Herdís Sif Ásmundsdóttir, verði varamaður, í stað Elísabetar.
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista og Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, taka til máls.
Tillögurnar eru bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða með 11 atkvæðum. |
|
|
|
|
Fundargerðir |
5. 2307017F - Skipulagsnefnd - 11 |
Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista og Bragi Bjarnason, D-lista, taka til máls undir lið 4. Tjarnarbyggð - Deiliskipulagsskilmálar. |
|
|
|
6. 2308012F - Bæjarráð - 50 |
|
|
|
7. 2308011F - Eigna- og veitunefnd - 21 |
Sveinn Ægir Birgisson, D-lista, tekur til máls undir lið 2 - Nefnd um orkuöflun. Álfheiður Eymarsdóttir, Á-lista, tekur til máls undir lið 1 - Launaáætlun mannvirkja- og umhverfissviðs 2024 og lið 2 - Nefnd um orkuöflun. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, S-lista, tekur til máls undir lið 2 - Nefnd um orkuöflun. |
|
|
|
8. 2308015F - Bæjarráð - 51 |
|
|
|
|
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:04 |
|