Fjármál og áætlanagerð

Forsíða » Stjórnsýsla » Svið og deildir » FJÁRMÁLASVIÐ » Fjármál og áætlanagerð
image_pdfimage_print

Fjármál- og áætlanagerð 
 
3-fjarmala_aaetlanagerd-1
Aðsetur:  Ráðhús Árborgar, 2.hæð
Sími: 480-1900     Fax: 480-1901

Verkefni sem eru unnin undir þessum málaflokk eru undirbúningur og vinnsla fjárhagsáætlana, greiðslur á öllum reikningum er berast sveitarfélaginu og samskipti við lánadrottna, innheimta útistandandi gjalda og samskipti við gjaldendur. 

Starfsmenn eru:

Ingibjörg Garðarsdóttir, fjármálastjóri
Ásbjörn Sigurðsson, fjármálastjóri Selfossveitna
Paola Salinas, bæjargjaldkeri           
Norma Einarsdóttir, innheimtufulltrúi 
Dagný Kapitóla Sigurðardóttir, sérfræðingur
Magnús Sigurðsson, sérfræðingur
inga@arborg.is
as@selfossveitur.is
paola@arborg.is
norma@arborg.is
dagnyk@arborg.is
magnus.sig@arborg.is