Blátunna í Árborg

image_pdfimage_print


Flokkun sorps -tveggja tunnu kerfi

Hvaða plast má flokka
?

Í blátunnu má setja allan pappír, pappa og plastumbúðir:
Plastumbúðir –  Auglýsingapóst –  Bylgjupappír og pizzakassa
Dagblöð og tímarit – Eggjabakka – Fernur og plastmál
Umbúðir úr sléttum pappa – Morgunkornspakka
Pappapakkningar af matvælum, s.s. kexi og pasta
Prentpappír og umslög
Málmar í lausu

 

Þarf að skola plastumbúðir?
Já, plastumbúðirnar mega ekki vera mengaðar af matar- eða efnaleifum.

————————————
Einnig má flokka málma, t.d. niðursuðudósir, álpappír, krukkulok og sprittkertakoppar 
Það á að losa beint í tunnuna, ekki í pokum.
Muna að fjarlægja allar matar– og efnaleifar af málmi og reynið að brjóta saman umbúðir til að minnka umfang þeirra.                 

                   
SORPHIRÐUDAGATAL MEÐ BLÁTUNNU 

Sótt er um blátunnu á framkvæmda- og veitusviði, Austurvegi 67,  sími 480-1900.