Þjónustumiðstöð

image_pdfimage_print

Þtraktor_192-127jónustumiðstöð sér m.a. um viðhald og hreinsun gatna þ.m.t. snjómokstur, viðhald og hreinsun opinna svæða, rekstur fráveitu og gámasvæðis sveitarfélagsins auk ýmisskonar uppbyggingu og þjónustu við íbúa.

Staðsetning: Austurvegur 67, 800 Selfoss
Opnunartími:  Mánudaga-fimmtudaga: 08:00-12:00 og 12:30-15:00
Lokað er í hádeginu frá  kl 12:00 – 12:30
Sími: 480 1500  Fax: 480 1501

Deildarstjóri framkvæmda- og þjónustu ; Auður Guðmundsdóttir, audurg@arborg.is

Verkstjóri þjónustumiðstöðvar;  Kristján Jóhannesson, kristjanjo@arborg.is  sími: 860-7855

Aftur á síðu framkvæmda- og veitusviðs