Athugið

Kórónaveiran COVID-19 upplýsingasíða Sjá nánar


Aðgengi að sorptunnum

Íbúar eru hvattir til að auðvelda aðgengið með því að moka vel frá sorptunnum og sorpgeymslum til að auðvelda aðgengi sorphirðu verktaka. Víða hefur borið á því að það sé ekki gert og því er sorp ekki hirt hjá þeim aðilum.

Einnig þarf að athuga hvort hurðir og lásar á sorpgeymslum séu nokkuð frosnir og hindri þannig starfsfólki að komast að tunnunum.
Athugið að opnunartíma gámasvæðis má finna á bláa hnappnum til vinstri á forsíðu og undir valmyndinni með því að velja Íbúar->Umhverfismál->Sorphirða


Þetta vefsvæði byggir á Eplica