Menningar- og frístundasvið

Forsíða » Stjórnsýsla » Svið og deildir » Menningar- og frístundasvið
image_pdfimage_print
Radhus_minni
Sviðstjóri fjölskyldusvið: Þorsteinn Hjartarson
Netfang: thorsteinnhj@arborg.is

Menningar- og frístundafulltrúi:  Bragi Bjarnason, bragi@arborg.is
Forvarnar- og tómstundafulltrúi: 
Gunnar Eysteinn Sigurbjörnsson, gunnars@arborg.is
Atvinnu- og viðburðafulltrúi: Ólafur Rafnar Ólafsson, olafur.rafnar@arborg.is 

Aðsetur: Ráðhúsinu, Austurvegi 2, 800 Selfoss
Sími: 480-1900 Fax: 480-1901
Opið mánudaga –  föstudaga frá kl. 10:00-16:00

 

Menningar- og frístundasvið heldur utan um þá málaflokka sem tengjast íþrótta-, æskulýðs-, forvarna-, tómstunda-, atvinnu-,
safna- og menningarmálum í Sveitarfélaginu Árborg.  Á sviðinu starfa öllu jafna um 55 starfsmenn allt árið en yfir sumarið
eykst starfsmannafjöldi upp í rúmlega 300 þegar vinnuskólinn tekur til starfa. Íþrótta- og menningarnefnd fer með málefni
sviðsins en starfsmaður nefndarinnar er  menningar- og frístundafulltrúi sem einnig fer með forstöðu sviðsins.

bokasafn1    Menningarmál
 Hér eru upplýsingar
 um bókasöfn í Árborg,
 einnig bæjar- og 
 menningarhátíðir.
O  

 Íþrótta- og tómstundamál
 
Hér eru upplýsingar um
 SUNDLAUGAR Í ÁRBORG
 Tómstunda- og 
 ungmennahús, einnig íþrótta-
 og tómstundamannvirki.

 Grillveisla Tryggvag.2  

 Forvarnamál
 Hér eru helstu
 upplýsingar
 um forvarnarmál
 í  Árborg

 

 hvatagr4  

 

 Frístundastyrkur
 
Hér eru upplýsingar um
 hvatagreiðslur til barna
 og ungmenna á
 aldrinum 5 – 17 ára

 

 

 felagasamtok   Félagasamtök
Hér eru upplýsingar um
félagasamtök í Árborg
einnig þjónustu- og
styrktarsamninga
 Annad   Annað
Vinnuskóli Árborgar
Hér eru einnig ýmis eyðublöð.
Umsóknir og styrkir
Útgefið efni og bæklingar
Starfsfólk menningar-
frístundasviðs.
Fundargerðir íþrótta- og
menningarnefndar
           
  Frístundaakstur
Hér eru upplýsingar um frístundaakstur