Íþrótta- og tómstundamál

Forsíða » Stjórnsýsla » Svið og deildir » Menningar- og frístundasvið » Íþrótta- og tómstundamál
image_pdfimage_print

Í Sveitarfélaginu Árborg er rekið mjög fjölbreytt og þróttmikið íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf, hvort heldur Osem er í íþróttamannvirkjum, félagsmiðstöð og grunnskólum sveitarfélagsins eða í hinum fjölmörgu íþrótta- og tómstundafélögum.

Sundlaugar í Árborg
Íþróttamannvirki
Félagsmiðstöð og ungmennahús