Krækjusafn

image_pdfimage_print

Krækjur

Hér eru vefslóðir sem nýst geta í skólastarfi. Markmiðið er að safna áhugaverðum vefslóðum sem geta til að mynda verið í hugbúnað eða vefþjónustur fyrir kennara. Einnig ýmis kennslufræðileg málefni sem nýtast nemendum, foreldrum og starfsfólki skóla og skólaþjónustu. Allar ábendingar um vefslóðir sem eiga erindi í krækjusafnið eru vel þegnar og þá er hægt að senda póst á skolathjonusta@arborg.is

Krækjusafn fyrir skóla af heimasíðu Sambands áhugafólks um skólaþróun.
Yfirflokkarnir eru:

  • Fríforrit og vefþjónustur
  • Fræðsluefni um skólaþróun fyrir kennara
  • Fræðsluvefir um skólaþróun fyrir kennara
  • Nemendavefir grunnskóla
  • Upplýsingaveitur fyrir skólastarf
  • Veftímarit fyrir kennara og skólastarf

Kennsla

Nemendur með íslensku sem annað mál. Ýmsar upplýsingar og fróðleikur frá Skóladeild Akureyrar.

Uppeldi til ábyrgðar. Heimasíða félagsins sem er félag áhugafólks um Uppeldi til ábyrgðar – uppbyggingu sjálfsaga og þeirra sem vilja innleiða hugmyndafræði Uppbyggingar sjálfsaga.

Leikur að læra. Hér er boðið upp á fjölda skemmtilegra námskeiða fyrir kennara og starfsfólk leik- og grunnskóla. Námskeiðin eru hagnýt og þátttakendinn fær mikið af hugmyndum sem hægt er að nota strax í skólastarfinu.

Eðlisfræðikennsla. Upplýsingar um þrettán sýndartilraunir í eðlisfræði og hvernig hægt er að nýta þær við kennslu námsefnis í eðlisfræði á unglingastigi grunnskóla.

Orð af orði. Þróunarverkefni sem hefur þann tilgang að efla læsi og námsárangur barna og ungmenna. Ýmsar hugmyndir af kennsluaðferðum í læsi.

Klifið. Skapandi fræðslusetur fyrir Garðbæinga og aðra áhugasama um nám alla ævi. Bjóða upp á fjölbreytt námskeið fyrir börn og fullorðna.

Ískort. Fyrirtæki sem útbýr landakort úr stafrænum landaupplýsingum.

Krítin. Spjall um skólamál í víðu samhengi.

Skema [kennsla og rannsóknir með sálarfræði, kennslufræði og tölvunarfræði að leiðarljósi. Stendur fyrir námskeiðum fyrir börn og unglinga.

Leikjavefurinn. Fjöldi leikja og ýmsu efni sem tengist notkun leikja í skólastarfi.

Moodle. Námsvefur grunnskólanna.

Appland. Upplýsinga og fræðsluvefur um notkun á smáforritum í skólastarfi.

Náttúruskóli Reykjavíkur

Menntamiðja. Samráðsvettvangur sem er ætlað að byggja brýr á milli aðila innan skólasamfélagsins með því að skapa vettvang til samstarfs um þróun starfsins. Torgin á heimasíðunni eru heimspeki-, náttúru-, sérkennslu-, starfsmennta-, stærðfræði-, tungumála-, og UT- torg

Menntamiðja [Stærðfræðitorg: samstarfsfélag stærðfræðikennara] Snýr að kennurum og foreldrum

Fjarnámskeið Betra náms

Lesvefurinn [HÍ]

 

Ýmsir bæklingar

Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla í Breiðholti. Ýmsir bæklingar og upplýsingar.

 

Styrkir

rannis.is, heldur utan um ýmsa sjóði.

Nordplus.

Snjallskóli. Ýmsar upplýsingar til kennara og nemenda og annarra sem láta sig menntun varða. Snjalltölvur í skólum.

Sprotasjóður

 

Háskólar

endurmenntun.is endurmenntun Háskóla Íslands

Miðstöð skólaþróunar HA Unnið að því að stuðla að þróun og umbótum í skólastarfi og að því að vera farvegur þekkingar og þróunar út í hið daglega skólastarf. Fræðsla og ráðgjöf til kennara og skólastjóra.

 

Sveitarfélög

Fræðsluvefur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

samband.is Samband íslenskra sveitarfélaga. Ýmsar upplýsingar varðandi skóla.

 

Ýmislegt

Fræðslu- og símenntunarstöðvar.

ki.is. Kennarasamband Íslands

Skólaþróun. Samtök áhugafólks um skólaþróun, samstarfsvettvangur þeirra sem áhuga hafa á markvissri þróun skólastarfs, skólaumbótum og rannsóknum.

Æskulýðsvettvangurinn. samanstendur af fjórum félagasamtökum, Ungmennafélagi Íslands, KFUM og KFUK á Íslandi, Bandalag íslenskra skáta og Slysavarnafélagi Landsbjargar.

Fræðslunet Suðurlands