9.8.2018 | Sumar á Selfossi dagana 9. til 12. ágúst 2018

Forsíða » Fréttir » Sumar á Selfossi dagana 9. til 12. ágúst 2018

image_pdfimage_print

Fjögurra daga bæjar- og fjölskylduhátíð þar sem íbúar taka virkan þátt og skreyta hverfin í litum en bærinn er í einstökum búning þessa helgi.
Fjölbreitt dagskrá fyrir alla bæjarbúa!
Tónleikar á fimmtudags- og föstudagskvöldi í stóru tjaldi í Sigtúnsgarðinum Selfossi. Morgunverður á laugardegi ásamt fjölskyldudagskrá, sléttusöng og flugeldasýningu.
Sjáumst!

Myndir frá Sumar á Selfossi er einnig hægt að finna á facebook síðu Árborgar – sjá hér
SJÁ LITI Á HVERFUM.

Dagskrá hátíðarinnar: https://issuu.com/ellijod/docs/dagskra_1
Hlökkum til að sjá ykkur.
Sjá sumar á Selfossi er á Facebook