12.5.2017 | Sumarblaðið 2017 komið á netið

Forsíða » Fréttir » Sumarblaðið 2017 komið á netið

image_pdfimage_print

Sumarblað Árborgar 2017 er komið á netið en því verður síðan dreift inn á heimili á næstu viku. Í Sumarblaðinu er hægt að finna helstu námskeið og æfingar sem eru í boði fyrir börn sumarið 2017 í Árborg. Blaðið má sjá hér að neðan.

Sumarblaðið 2017 – námskeið