13.6.2018 | Sumarblaðið 2018 komið á netið – fjölbreytt sumarnámskeið í Árborg

Forsíða » Fréttir » Sumarblaðið 2018 komið á netið – fjölbreytt sumarnámskeið í Árborg

image_pdfimage_print

Sumarblaðið 2018 sem inniheldur upplýsingar um sumarnámskeið í Sveitarfélaginu Árborg er komið á netið. Blaðinu verður síðan dreift inn á hvert heimili í Árborg dagana 7. og 8. maí nk. Í blaðinu eru eins og áður sagðir upplýsingar um það starf sem er í boði fyrir börn og ungmenni á svæðinu í sumar. Sveitarfélagið vill um leið minna á „Tómstundamessuna“ sem haldin verður í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 9. maí nk. milli 9:00 og 14:30 og síðan 16:00 – 18:00. Hægt er að nálgast bæklinginn hér að neðan:

Sumarblað Árborgar 2018