16.4.2018 | Sundhöll Selfoss – barnalaug og rennibraut lokuð vegna viðgerða

Forsíða » Fréttir » Sundhöll Selfoss – barnalaug og rennibraut lokuð vegna viðgerða

image_pdfimage_print

Barnalaugin og rennibrautin í Sundhöll Selfoss er lokuð í dag, mánudaginn 16. apríl vegna viðgerða. Stefnt á að opna aftur á morgun þriðjudag.