1.10.2018 | Sundlaugar Árborgar loka fyrr í kvöld, 1.okt vegna viðgerðar Selfossveitna

Forsíða » Fréttir » Sundlaugar Árborgar loka fyrr í kvöld, 1.okt vegna viðgerðar Selfossveitna

image_pdfimage_print

Í kvöld, mánudaginn 1. október lokar Sundhöll Selfoss kl. 19:00 og Sundlaug Stokkseyrar kl. 19:30 vegna viðgerðar á heitavatnslögnum. Stefnt er á að opna sundlaugarnar aftur samkvæmt opnunartíma þriðjudaginn 2. október. Gestir eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokuninn kann að hafa.