23.8.2019 | Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í ræstingu og hreingerningu á stofnunum sveitarfélagsins

Forsíða » Auglýsingar » Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í ræstingu og hreingerningu á stofnunum sveitarfélagsins
image_pdfimage_print

 

Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í ræstingu og hreingerningu á stofnunum sveitarfélagsins

Verkið felst í ræstingu og hreingerningu á eftirtöldum stofnunum Sveitarfélagsins Árborgar:

Barnaskólinn á Eyrarbakka, Háeyrarvöllum 56, Eyrarbakka
Barnaskólinn á Stokkseyri, Eyrarbraut 2, Stokkseyri
Vallaskóli, Sólvöllum 2 og Tryggvagötu 23a, Selfossi
Frístundarheimilið Bifröst, Tryggvagötu 23b, Selfossi
Sunnulækjarskóli, Norðurhólum 1, Selfossi
Leikskólinn Árbær, Fossvegi 1, Selfossi
Leikskólinn Brimver, Túngötu 39 Eyrarbakka
Leikskólinn Æskukot, Blómsturvöllum 1, Stokkseyri
Leikskólinn Jötunheimar, Norðurhólum 3, Selfossi
Leikskólinn Álfheimar, Sólvöllum 6, Selfossi
Leikskólinn Hulduheimar, Erlurima 1, Selfossi
Ráðhús Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi
Pakkhúsið, Austurvegi 2a, Selfossi
Þjónustumiðstöð Árborgar, Austurvegi 67,
Selfossi Grænamörk 1,3,5 og Austurvegur 51 1.h, Selfossi
Dagdvölin Árblik, Austurvegi 51 2.h, Selfossi
Kotið (Glaðheimar), Tryggvagötu 36, Selfossi
VISS vinnu- og hæfingarstöð, Gagnheiði 39, Selfossi

Verkefnið felst í að ræsta og hreingera stofnanir þessar, leggja til allar hreinlætisvörur og sjá um áfyllingar á þeim. Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánudeginum 26. ágúst 2019. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu senda tölvupóst á proark@proark.is eða hafa samband í síma 482-4430 og gefa upp nafn, síma og netfang og fá í kjölfarið send útboðsgögn í tölvupósti.

Tilboðum skal skila á Pro-Ark teiknistofu, Eyravegi 31, Selfossi, fyrir kl. 10:00 mánudaginn 7. oktober 2019.
Tilboð verða opnuð að viðstöddum þeim sem þess óska.