Dagforeldrar

image_pdfimage_print

Dagforeldrar
Um daggæslu barna í heimahúsum gildir reglugerð nr. 907/2005 sem sett var með heimild í lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Félagsmálanefnd veitir leyfi til gæslu barna í heimahúsum í Árborg og hefur eftirlit með starfseminni.

Listi um dagforeldra í Árborg