Skammtímavistun

image_pdfimage_print

Skammtímavistunin Álftarima 2, Selfossi,

Þjónustumiðstöðin Álftarima 2- 800 Selfoss – s: 480-6925 & 864-1869

Hlutverk skammtímavistunarinnar er ætlað að létta álagi af fjölskyldum og vera afþreying og tilbreyting fatlaðra barna, ungmenna og fullorðinna sem búa í heimahúsum. Samkvæmt lögum málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 með síðari breytingum.

Markmið Skammtímavistunarinnar er að auka lífsgæði og sjálfstæði þjónustunotenda. Lögð er áhersla á eflingu athafna daglegs lífs og félagsfærni

Frekari upplýsingar veitir:
Brynhildur Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi  í síma  480-6925 og 864-1869 eða í tölvupósti á netfangið brynhildurj(hjá)arborg.is

Kynningarbæklingur um Álftarima

Verklagsreglur vegnu umsókna um skammtímavistun.

Umsókn um stuðningsfjölskyldu og/eða skammtímavistun