Atvinna með stuðningi

image_pdfimage_print

Atvinna með stuðningi hefur flust til vinnumálastofnunar.
Atvinna með stuðningi er fyrir einstaklinga 18 ára og eldri með örorkumat sem þurfa aðstoð við að fá vinnu á almennum vinnumarkaði. Veittur er stuðningur á nýjum vinnustað bæði einstaklingnum og fyrirtækinu.

Ráðgjöf og stuðningur felst m.a. í:

Þátttaka á almennum vinnumarkaði.

Aðstoð við öflun starfa með sömu réttindum og skyldum og almennt gerist.

Færni umsækjanda er höfð að leiðarljósi en ekki fötlunin.

Áhersla á góða samvinnu við atvinnurekendur.

Aðstoð við að mynda tengsl á vinnustað.

Stuðningur svo lengi sem þörf er á.

Markvisst er dregið úr stuðningi, en vinnuveitandi og starfsmaður hafa þó áfram.

Sækja þarf um hjá vinnumálastofnun hér:
https://www.vinnumalastofnun.is/saekja-um/studningur-vegna-skertrar-starfsgetu