Félagsleg liðveisla

image_pdfimage_print

Félagsleg liðveisla

Er persónulegur stuðningur og aðstoð sem einkum miðar að því að draga úr félagslegri einangrun og styrkja fólk til þátttöku í menningar- og félagslífi.   Til dæmis sækja menningar-og  íþróttaviðburði, að fara í sund, spjalla saman, taka þátt í félagsstarfi allt eftir áhugasviði hvers og eins.

Umsókn um félagslega liðveislu er hægt að nálgast hér..   

Reglur Sveitarfélagsins Árborgar er að finna hér..