15.10.2018 | Tilkynning frá Selfossveitum

Forsíða » Fréttir » Tilkynning frá Selfossveitum

image_pdfimage_print

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn verður heitavatnslaust í eftirfarandi götum fimmtudaginn 18.október: Tröllhólar og Dverghólar.  
Vatnið verður tekið af klukkan 9:00 og verður vatnslaust fram eftir degi.
Einnig verður lokað fyrir umferð á sama tíma í Suðurhólum við Tryggvagötu og innkeyrslu í Tröllhóla (sjá mynd).
Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem kunna að verða en aðgerðum verður hraðað eins og kostur er.