Tilkynning frá Selfossveitum

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hjá Selfossveitum verður heitavatnslaust í þjónustu og iðnaðarhverfinu fyrir norðan Ölfusárbrú(sjá mynd) mánudaginn 13.maí frá klukkan 18:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en hleypt verður á lögnina eins fljótt og hægt er.