6.9.2019 | Tilkynning frá Selfossveitum – uppfært 6.sept     

Forsíða » Fréttir » Tilkynning frá Selfossveitum – uppfært 6.sept     

image_pdfimage_print

Vegna stækkunar á stofnlögnum Selfossveitna má búast við að þrýstingur verði lægri en venjulega á heita vatninu næstu daga.  Aðgerðum lýkur því miður ekki fyrr en mánudaginn 9.september næstkomandi. Reynt verður að lágmarka áhrif á  íbúa á meðan þetta stendur yfir. Ef einhver óþægindi verða vegna þessara aðgerða er beðist velvirðingar á því.