21.8.2018 | Tilkynning frá Selfossveitum

Forsíða » Fréttir » Tilkynning frá Selfossveitum

image_pdfimage_print

Vegna viðgerða verður heitavatnslaust norðan við Ölfusárbrú aðfaranótt föstudagsins 24.ágúst. Lokað verður fyrir heita vatnið klukkan 1:00 eftir miðnætti en viðgerðum verður hraðað eins og hægt er. Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.