9.7.2018 | Tilkynning frá Selfossveitum – tenging á nýrri dælustöð, lokað fyrir heitt vatn á Eyrarbakka mið. 11. júlí

Forsíða » Fréttir » Tilkynning frá Selfossveitum – tenging á nýrri dælustöð, lokað fyrir heitt vatn á Eyrarbakka mið. 11. júlí

image_pdfimage_print

Vegna tengingar á nýrri dælustöð verður lokað fyrir heitt vatn á Eyrarbakka miðvikudaginn 11. júlí nk. frá kl. 9:00 og fram eftir degi. Íbúar er beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.