30.7.2019 | Tilkynning vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

Forsíða » Auglýsingar » Tilkynning vegna sérstaks húsnæðisstuðnings

image_pdfimage_print

Samþykkt var á fundi félagsmálanefndar Árborgar og staðfest í Bæjarstjórn Árborgar hækkun á eignar- og tekjumörkum við útreikning á sérstökum húnsnæðisstuðningi.  Þeir sem hafa fengið synjun á sérstökum húsnæðisstuðningi vegna eigna eða tekna er bent á að sækja aftur um telji þeir sig eiga rétt eftir breytingarnar.  Viðmiðin má sjá á heimasíðu sveitarfélagsins www.arborg.is undir „Reglur Sveitarfélagssins Árborgar um sérstakan húsnæðisstuðning“

(https://www.arborg.is/stjornsysla/samthykktir-reglur-og-gjaldskrar/reglur/)

Nánari upplýsingar veitir Auður Grétarsdóttir, rekstrarfulltrúi í Ráðhúsi Árbogar eða í 480-1900 og audur.gretars@arborg.is