8.1.2019 | Tillaga að matsáætlun vegna Hreinsistöð fráveitu á Selfossi, Árborg

Forsíða » Fréttir » Tillaga að matsáætlun vegna Hreinsistöð fráveitu á Selfossi, Árborg

image_pdfimage_print

Sveitarfélag Árborga hefur sent Skiplagsstofnun tillögu  að matsáætlun vegna Hreinsistöð fráveitu á Selfossi, Árborg. Tillagan að matsáætlun er komin í umsagnarferli hjá Skipulagsstofnun.
Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 23. janúar 2019 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.
Sjá eftirfarand slóðir:
http://www.skipulag.is/skipulagsstofnun/mal-i-kynningu/safn/hreinsistod-fraveitu-a-selfossi
https://www.efla.is/mat-a-umhverfisahrifum/hreinsistod-fraveitu-a-selfossi