24.10.2019 | Trjágróður sem nær út fyrir lóðarmörk

Forsíða » Auglýsingar » Trjágróður sem nær út fyrir lóðarmörk

image_pdfimage_print

Kæru íbúar 
Nú fara starfsmenn þjónustumiðstöðvar Árborgar um götur og gangstéttar til að lista upp þær lóðir þar sem trjágróður nær út fyrir lóðarmörk.
Þeir íbúar sem fá meðfylgjandi bréf inn um lúguna hafa 14 daga til að bregðast við athugasemdum.

Við óskum eftir góðri samvinnu við að tryggja almenningi greiða leið og skapa umhverfi sem dregur úr líkum á slysum. Við veitum með ánægju allar nánari upplýsingar. 

Þjónustumiðstöð Mannvirkja- og umhverfissviðs Árborgar
Einnig getur þú sent tölvupóst á netfangið thjonustumidstod@arborg.is